Dagskráin verður annars með hefðbundnu sniði; saltfiskur upp á gamla mátann að hætti Gumma Stefáns, saltfiskréttur a la Maggi Þóris ásamt hefðbundnu meðlæti, verðlaunaafhending, gamanmál, söngur […]
Nú styttist í hápunkt knattspyrnusumarsins á Íslandi, Norðurbær-Suðurbær mótið er handan við hornið. Það verður haldið föstudaginn 24 ágúst á Reynisvellinum og að sjálfsögðu verður hin […]
Síðastliðinn föstudag fór knattspyrnukeppnin milli Norður- og Suðurbæjar fram í fjórða sinn. Alls voru 72 þátttakendur í fótboltanum og einnig voru 6 keppendur í sérstakri vítakeppni. […]
Að venju fer hin frábæra keppni milli Norðurbæjar og Suðurbæjar í knattspyrnu fram á Sandgerðisdögum. Keppnin fer fram föstudaginn 26. Ágúst og því ekki seinna vænna […]