Arnar Óskarsson

03.08.2018

Skráning í fullum gangi á Norðurbær vs Suðurbær mótið 2018

Það styttist í keppni Norðurbæjar og Suðurbæjar. Mótið fer fram föstudaginn 24. ágúst og að sjálfsögðu verður saltfiskveislan á sínum stað. Dagskráin er í mótun og […]
03.08.2018

Gunnar Jarl Jónsson og Þorvaldur Árnason verða dómarar

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að við höfum tryggt okkur starfskrafta bestu dómara landsins. Þeir Gunnar Jarl og Þorvaldur Árna hafa verið bestu dómarar […]
31.07.2018

Merki viðburðarins

Það fór ekki framhjá neinum að viðburðurinn Norðurbær/Suðurbær fótboltamótið átti 10 ára afmæli á síðasta ári og af því tilefni þá var ákveðið að henda í […]
25.08.2017

91 þáttakandi skráður til leiks og endanleg afmælisdagskrá

Fótboltaveislan Norðurbær-Suðurbær fer fram í 10. sinn föstudaginn 25. ágúst á Reynisvellinum í Sandgerði. Mótið verður fjölmennt og er 91 þáttakandi skráður til leiks á þessum […]