Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að það verður enginn annar en Magnús Kjartan Eyjólfsson, “brekkusöngvari” og forsöngvari hljómsveitarinnar Stuðlabandsins sem mun halda uppi stuðinu […]
Eftir þriggja ára bið er loksins komið að knattspyrnuveislu Norður og Suðurbæjar. Hátíðin fer fram föstudaginn 26. ágúst og verður hin eina sanna saltfiskveisla einnig á […]
Lokadagur skráningar í Norðurbær vs Suðurbær hátíðarinnar er runninn upp og hafa 53 þáttakendur skráð sig til leiks. Viljum við biðja alla þá sem hafa hug […]