Sverrir Bergmann og Halldór Gunnar troða upp í saltfiskveislunni

Albatross með stórdansleik á Sandgerðisdögum
10.07.2019
Övar Þór Kristjánsson verður veislustjóri kvöldins
06.08.2019
Sýna allt

Sverrir Bergmann og Halldór Gunnar troða upp í saltfiskveislunni

Það verða þeir Sverrir Bergmann stórsöngvari og Halldór Gunnar kórstjóri Fjallabræðra sem troða upp í saltfiskveislunni góðu í félagsheimili Reynis en veislan er haldin í tengslum við hið árlega fótboltamót Norðurbær vs Suðurbær.

Eiga þeir Sverrir og Halldór án efa eftir að keyra upp stemninguna og koma gestum í rétta gírinn.

Það má einnig geta þess að þeir félagar eru forsprakkar í hljómsveitinni  Albatross sem verður með dansleik í samkomuhúsinu sama kvöld.

Nánari uppl og skráning á www.nordursudurbaer.is

Þú getur einnig skráð þig til leiks með því að smella hér.