
Unglingaráði ksd. Reynis færðir 50 boltar að gjöf frá þátttakendum í Norðurbær-Suðurbær
01.06.2017
Gunnar Jarl Jónsson verður aðaldómari
08.08.2017Það styttist í keppni Norðurbæjar og Suðurbæjar. Mótið fer fram föstudaginn 25. ágúst og að sjálfsögðu verður saltfiskveislan á sínum stað.
Viðburðurinn á 10 ára afmæli og er afmælisdagskráin í mótun þessa dagana og verður hún birt nánar á næstu dögum.
Að lokinni afmælis-saltfiskveislu fer fram dansleikur í Samkomuhúsinu á vegum knattspyrnudeildar Reynis þar sem Stuðlabandið mun halda uppi stanslausu fjöri fram á rauða nótt.
Endilega takið daginn (og nóttina) frá.
Endilega skráið ykkur tímanlega í gegnum skráningarformið hér.
