Það hafa 63 þáttakendur skráð sig í mótið það sem af er en skráningu lýkur mánudaginn 21. ágúst
Það er sérlega gaman að sjá hversu margar stelpur hafa skráð sig til leiks en þær eru orðnar 14 þegar þetta er skrifað
Við minnum á að aldurstakmarkið er ca 25 ára
Hér er hægt að sjá þáttakendalistann
Hægt er að skrá sig til leiks með því að smella hér
Nánari upplýsingar um mótið er að finna á www.nordursudurbaer.is
Einnig er hægt að fylgjast með okkur á Facebook Norðurbær_Suðurbær