Skráningar verða að berast fyrir 20. ágúst

John Earl Kort Hill í skallaboltanum
14.08.2013
Dagskrá mótsins
19.08.2013
Sýna allt

Skráningar verða að berast fyrir 20. ágúst

Undirbúningur fyrir mótið
fer nú að ná hámarki og tíminn líður hratt. Viljum við endilega biðja þá sem
hafa hugsað sér að mæta í sprellið að skrá sig strax.


Fjöldi
þáttakenda þarf að liggja fyrir, ekki seinna en 20. ágúst og er það til
komið vegna búningakaupa og merkinga.

Það eru allir
velkomnir, nóg að hafa hugsað einhvern tíma jákvætt til Reynis.
Þið getið skráð
ykkur hér á þessari slóð    https://nordursudurbaer.is/Default.asp?Page=304
Sjáumst í gleðinni.
Með kveðju,
Nefndin