
Stuðlabandið með stórdansleik
13.08.2024
Matseðill kvöldsins
15.08.2024Það er ánægjulegt að segja frá því að enn eitt árið mun Margrét Arna Eggertsdóttir eigandi Ferðaþjónustu Reykjaness bjóða veislugestum viðburðarins Norðurbær vs Suðurbær, rútuferðir án endurgjalds upp í samkomuhús, að saltfiskveislu lokinni, þar sem fram fer stórdansleikur með hljómsveitinni Stuðlabandinu.
Veislugestir geta keypt aðgöngumiða á ballið, á forsöluverði, í Saltfiskveislunni.
Það er Knattspyrnudeild Reynis sem heldur dansleikinn.
Nánari uppl um mótið er að finna hér
