Norðurbær – Suðurbær 2011 – Skráning

ATH. Að þessu sinni verður skráning einfölduð hvað varðar búninga. Aðeins verður boðið upp á tvær stærðir, L (Large) og XXL (EXTRAEXTRALARGE). Að auki verður ekki hægt að velja sér númer aftan á treyju, treyjur verða merktar frá 1 og upp úr (fer eftir fjölda þátttakenda). Við vitum að einhverjir verða ekki sáttir við að geta ekki valið sitt eigið númer en þetta var einfaldlega orðið of flókið til að halda utan um í sjálfboðavinnu 🙂

Allir Reynismenn nær og fjær eru hvattir til að skrá sig sem allra fyrst.

 
Nauðsynlegar upplýsingar við skráningu:
Nafn:
Fæðingarár:
Hverfi:
Heimilisfang:
Símanúmer:
Netfang:
Stærð á treyju:
Fótbolti:
Vítakeppni:
Maki kemur í veislu: Já/Nei
 
Þáttökugjald skal greitt inn á reikning nr: 0147-05-004874 kt 680683-0269, vinsamlegast gangið frá greiðslu áður en mótið hefst og notið heimabankann til að senda kvittun á [email protected] til að tilkynna um greiðslu og munið að láta nafnið ykkar fylgja með í skýringu.

Skráning er hafin á [email protected], nánari upplýsingar veitir Sissi í síma 863-1795 og Jón Bjarni í síma 896-1795.

 
Síðasti skráningardagur er föstudagurinn 19. ágúst, eftir þann dag þarf nafnalistinn að vera fullmótaður vegna pöntunar á treyjum.