
Suðurbær fór með sigur af hólmi
01.09.2022
Bjóðum stelpur velkomnar til leiks
23.07.2023Myndir frá síðasta móti eru komnar inn á síðuna.
Það var Hermann Sigurðsson sem mundaði vélina og kunnum við honum bestu þakkir fyrir.
Einnig mættu Víkurfréttamenn á svæðið í blíðskaparveðri þegar keppnin fór fram og má sjá afraksturinn í skemmtilegri umfjöllun af 31. þætti Suðurnesjamagasíns
Smelltu hér til að horfa á Suðurnesjamagasín, umfjöllun hefst á 19:55
