Viðburðurinn Norðurbær vs Suðurbær fer fram þann 25. ágúst og verður saltfiskurinn í hávegum hafður í veislu kvöldsins
Matseldina munu Magnús Þórisson og hans fólk á Réttinum sjá um
Veisluborð kvöldsins:
Hefðbundinn saltfiskur með kartöflum, rófum ásamt hvítlauks-smjörbræðingnum fræga, hömsum og þrumara.
Spánskur Bacalaó, saltfiskréttur
Plokkfiskur
Innbökuð og grafin bleikja með sósum og tilheyrandi.
Alvöru veisla.
Skráðu þig til leiks með því að smella hér
Meira um mótið á www.nordursudurbaer.is