Það líður að hinni árlegu fótboltakeppni Norðurbær vs Suðurbær Mótið fer fram föstudaginn 30. ágúst á Bronsvellinum í Sandgerði og verður saltfiskveislan góða á sínum stað. […]
Það er með stolti sem viðburðurinn Norðurbær/Suðurbær kynnir til leiks hinn eina sanna Jón Jónsson. Jón þarf engrar sérstakrar kynningar við Það einfaldlega vita allir hver […]
Það styttist óðum í hið árlega fótboltamót Norður og Suðurbæjar en mótið fer fram föstudaginn 30. ágúst Spáð er fáranlega góðu veðri þessa helgi og búist […]
Það verður stórdansleikur í samkomuhúsinu í Sandgerði föstudagskvöldið 30. ágúst þegar vinsælasta danshljómsveit landsins Stuðlabandið mætir funheit beint af helstu bæjarhátíðum landsins. Það verður stiginn trylltur […]