Það var mikið um dýrðir þegar lið Norður og Suðurbæjar mættust í árlegri fótboltakeppni þeirra bestu. Af því tilefni smellti ljósmyndarinn Hermann Sigurðsson af nokkrum myndum […]
Á dögunum fékk meistaraflokkur karla hjá Reyni Sandgerði keppnis- og æfingabolta að gjöf frá Norðurbæ-Suðurbæ. Rúnar Gissurarson fyrirliði og Haraldur Freyr Guðmundsson þjálfari tóku við boltunum […]
Myndir frá síðasta móti eru komnar inn á síðuna. Það var Ólafur Hannesson viðburðarljósmyndari sem tók myndirnar að þessu sinni og kunnum við honum bestu þakkir […]
Mótsnefnd barst óvænt kæra eftir mótið og rétt fyrir veislu. Nefndin var kölluð saman um kvöldið rétt fyrir krýningu á sigurvegurum mótsins. Nefndin tók sér drjúgan […]