Arnar Óskarsson

17.08.2022
Logo Merki

Skráningu lýkur föstudaginn 19. ágúst og 25 ára lágmarksaldur

Það hafa tæplega 40 þáttakendur skráð sig í mótið það sem af er en skráningu lýkur föstudaginn 19. ágúst Vegna fjölda áskorana hefur mótsnefnd ákveðið að […]
14.08.2022

Þorvaldur og Arnar Þór verða dómarar

Dómarar á mótinu í ár eru í allra fremstu röð að vanda. Það verða þeir Þorvaldur Árnason milliríkjadómari og Arnar Þór Stefánsson landsdómari og stjörnulögfræðingur sem […]
09.08.2022

Magnús Kjartan mætir með gítarinn og stýrir fjöldasöng

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að það verður enginn annar en Magnús Kjartan Eyjólfsson, “brekkusöngvari” og forsöngvari hljómsveitarinnar Stuðlabandsins sem mun halda uppi stuðinu […]
02.08.2022

Skráning er hafin í stærstu knattspyrnuveislu ársins

Eftir þriggja ára bið er loksins komið að knattspyrnuveislu Norður og Suðurbæjar. Hátíðin fer fram föstudaginn 26. ágúst og verður hin eina sanna saltfiskveisla einnig á […]