Arnar Óskarsson

30.08.2015

Afmælishappdrætti Reynis

Dregið hefur verið í afmælishappdrætti Knattspyrnufélagsins Reynis en miðar voru seldir á afmælishátíðinni síðastliðinn föstudag. Vinningaskrá: Icelandair Cargo: 50.000 kr gjafabréf hjá Icelandair     Miði nr. 504 […]
26.08.2015

Fjölmennasta mótið frá upphafi og dagskráin í heild sinni

Fótboltaveislan Norðurbær-Suðurbær fer fram í áttunda sinn föstudaginn 28. ágúst á Reynisvellinum í Sandgerði. Mótið verður það langfjölmennasta frá upphafi og eru hvorki fleiri né færri […]
13.08.2015

Áríðandi tilkynning til keppenda!

Við viljum biðja alla þá sem hafa skráð sig í boltann og eiga eftir að ganga frá sínum málum, að greiða þáttökugjaldið eigi seinna en laugardaginn […]
12.08.2015

Risaslagur veldanna tveggja í Sandgerði

Bræður munu berjast, Höggva menn í herðar niður, Stökkva hæð sína í fullum herklæðum, Eins og lömb leidd til slátrunar og Blóð mun renna!!….. eru allt […]