Arnar Óskarsson

08.08.2017

Gunnar Jarl Jónsson verður aðaldómari

Aðaldómari á 10 ára afmæli Norðurbæjar-Suðurbæjar mótinu verður enginn annar en Gunnar Jarl Jónsson. Gunnar eða Jarlinn eins og hann hefur oft verið kallaður hefur verið […]
26.07.2017

Skráning hafin í Norðurbær-Suðurbær mótið 2017

Það styttist í keppni Norðurbæjar og Suðurbæjar. Mótið fer fram föstudaginn 25. ágúst og að sjálfsögðu verður saltfiskveislan á sínum stað. Viðburðurinn á 10 ára afmæli […]
27.11.2016

Suðurbær sigraði eftir hörkukeppni

Föstudaginn 26 ágúst síðastliðinn fór knattspyrnukeppnin milli Norður- og Suðurbæjar fram í níunda sinn. Alls voru 88 þátttakendur í fótboltanum og vítakeppninni. Veðrið hefur sennilega aldrei […]
17.09.2016

Myndirnar komnar inn

Það eru komnar inn myndir bæði frá mótinu og veislunni. Myndirnar voru teknar af Garðari Ólafs photo og er óhætt að segja að vel hafi tekist […]