Veislustjóri kvöldsins verður hinn eini sanni Bjarni Töframaður Baldvinsson. Hann var fyrir nokkrum árum aðallega þekktur fyrir töfrabrögð og spilagaldra. Í dag fer minna fyrir töfrum […]
Það verður sannkölluð sveitaballastemning í samkomuhúsinu í Sandgerði þegar Stuðlabandið mætir í öllu sínu veldi. Dansleikurinn verður haldinn eftir saltfiskveisluna góðu föstudagskvöldið 25. ágúst. Stuðlabandið er […]
Aðaldómari á 10 ára afmæli Norðurbæjar-Suðurbæjar mótinu verður enginn annar en Gunnar Jarl Jónsson. Gunnar eða Jarlinn eins og hann hefur oft verið kallaður hefur verið […]
Það styttist í keppni Norðurbæjar og Suðurbæjar. Mótið fer fram föstudaginn 25. ágúst og að sjálfsögðu verður saltfiskveislan á sínum stað. Viðburðurinn á 10 ára afmæli […]