Arnar Óskarsson

31.07.2018

Merki viðburðarins

Það fór ekki framhjá neinum að viðburðurinn Norðurbær/Suðurbær fótboltamótið átti 10 ára afmæli á síðasta ári og af því tilefni þá var ákveðið að henda í […]
25.08.2017

91 þáttakandi skráður til leiks og endanleg afmælisdagskrá

Fótboltaveislan Norðurbær-Suðurbær fer fram í 10. sinn föstudaginn 25. ágúst á Reynisvellinum í Sandgerði. Mótið verður fjölmennt og er 91 þáttakandi skráður til leiks á þessum […]
23.08.2017

Gissurarson og Farber á milli stanganna

Enn berast stórfréttir úr sportinu. Okkur er sönn ánægja að segja frá því að markmennirnir Jonathan Farber og Rúnar Gissurarson munu standa á milli stanganna þegar […]
22.08.2017

Hafsteinn Helgason til liðs við Norðurbæ/Suðurbæ fyrir metfé?

“Það verður ekkert sparað og allt lagt í sölurnar” segja forráðamenn liða Norðurbæjar og Suðurbæjar en liðin mætast í stóruppgjöri á Sandgerðisvellinum nk föstudag. Liðin hafa […]