
Norður og Suðurbær leiða saman hesta sína
11.08.2024
Rútuferðir í boði Ferðaþjónustu Reykjaness
15.08.2024Það verður stórdansleikur í samkomuhúsinu í Sandgerði föstudagskvöldið 30. ágúst þegar vinsælasta danshljómsveit landsins Stuðlabandið mætir funheit beint af helstu bæjarhátíðum landsins.
Það verður stiginn trylltur dans fram á rauða nótt
Eitthvað sem enginn Suðurnesjamaður getur misst af.
Það er Knattspyrnudeild Reynis sem heldur viðburðinn.
Miðasala nánar auglýst síðar.
