
Þorvaldur og Arnar Þór verða dómarar í mótinu
31.07.2023
Pétur Jóhann Sigfússon mætir í saltfiskinn
16.08.2023Það er ánægjulegt að segja frá því að enn eitt árið mun Margrét Arna Eggertsdóttir eigandi Ferðaþjónustu Reykjaness bjóða veislugestum, Norðurbær vs Suðurbær, rútuferðir án endurgjalds upp í samkomuhús að dagskrá lokinni þar sem fram fer stórdansleikur með hljómsveitinni Stuðlabandinu.
Það verða seldir aðgöngumiðar á ballið, á forsöluverði, í Salfiskveislunni.
Það er Knattspyrnudeild Reynis sem heldur dansleikinn.
Nánari uppl um mótið er að finna hér
